Hægt er að sækja á Höfuðborgarsvæðinu, Dalvík, Ólafsfjörður, Siglufjörður, Sauðárkrókur, Blönduós, Húsavík, Egilsstaðir og á Akureyri í vöruhúsinu okkar. Fleiri staðir væntanlegir!

Þjónusta

Stakur kassi

Hjá Fincafresh getur þú pantað stakan kassa.

Við sendum þér SMS daginn áður en þú getur sótt kassann á næsta drop off stað eða í vöruhúsið okkar.

Áskriftir

Hjá Fincafresh getur þú verið í áskrift og tryggt þér lífræna og árstíðarbundna ávexti allt árið um kring. Hægt er að vera í áskrift einu sinni eða tvisvar í mánuði. 

Við sendum þér SMS daginn áður en þú getur sótt kassann á næsta drop off stað eða í vöruhúsið okkar.

Áskrifendur fá ókeypis afhendingu

Fyrirtækjaþjónusta

Við bjóðum fyrirtækjum stórum sem smáum að kaupa staka ávaxtakörfu eða koma í áskrift hjá okkur. Við sendum til fyrirtækja aðra hverja viku! 

Brakandi fersk ávaxtarkarfa stútfull af lífrænum og árstíðabundnum ávöxtum.

Drop off

Drop off er okkar leið til að gera þjónustuna okkar sem ódýrasta. Við komum kassanum í þitt bæjarfélag/hverfi og þú nærð í hann fyrir aðeins 500kr aukalega.

Á Höfuðborgarsvæðinu ná viðskiptavinir í sinn kassa hjá Pikkoló–  Skemmuvegur 2A, 200 Kópavogur (við BYKO).

Pikkoló Vatnsmýri, Bjargargötu 1, 102 Reykjavík.

Á landsbyggðinni er sótt í Samskip.

Vöruhús

Vöruhúsið okkar er staðsett rétt norðan við Akureyri á Lækjarvelli 101A 604 (rétt hjá Kraftbílum). Þetta er ný bygging með rauðum bílskúrshurðum og við erum í norðaustur horninu (svo nýtt að þetta er ekki komið á Google Maps).


Sendum í fyrirtæki

Við sendum til fyrirtækja aðra hverja viku, þriðjudaga til fimmtudaga.

Veldu kassann þinn

Finca Classic

 Kassinn kemur með 2.3 kg af bestu lífrænu ávöxtum sem eru í árstíð hverju sinni.

Áskrifendur Fincafresh eru með öruggan kassa í hverri sendingu. Áskrifendur geta líka fengið frí sýnishorn af nýum vörum hjá Fincafresh.

Áskrifendur greiða ekki afhendingargjald.

4950 kr

Finca Grande

 Kassinn kemur með 3.8 kg af bestu lífrænu ávöxtum sem eru í árstíð hverju sinni.

Áskrifendur Fincafresh eru með öruggan kassa í hverri sendingu. Áskrifendur geta líka fengið frí sýnishorn af nýum vörum hjá Fincafresh.

Áskrifendur greiða ekki afhendingargjald.

 6950 kr

Veldu áskriftar kassann þinn

Finca Classic

Kassinn kemur með 2.3 kg af bestu lífrænu ávöxtum sem eru í árstíð hverju sinni.

Áskrifendur Fincafresh eru með öruggan kassa í hverri sendingu. Áskrifendur geta líka fengið frí sýnishorn af nýum vörum hjá Fincafresh.

Áskrifendur greiða ekki afhendingargjald.
 

4950 kr

Finca Grande

Kassinn kemur með 3.8 kg af bestu lífrænu ávöxtum sem eru í árstíð hverju sinni.

Áskrifendur Fincafresh eru með öruggan kassa í hverri sendingu. Áskrifendur geta líka fengið frí sýnishorn af nýum vörum hjá Fincafresh.

Áskrifendur greiða ekki afhendingargjald.
 

6950 kr

fylltu út eyðublaðið

Viltu fá gæða lífræna ávexti í þitt fyrirtæki?

Fylltu út eyðublaðið og við munum hafa samband við þig eins fljótt við getum.

Fylltu út eyðublaðið

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu hér fyrir neðan.

Þakka þér fyrir

Svar þitt er móttekið. Við höfum samband við þig fljótlega.