Mangó Tropical (Auka í Delúx)

Mango Lipens

Mango Tommy Atkins

Plóma (Tvær tegundir)

Árstíð : Sumar Plómur eru með hóvært næringargildi en eru með C-og A-vítamín. Ásamt trefjum, pótasíum og magnesíum. Plómur innihalda 30 kal/100gr Saga: Plómur eru einn fyrsti ávöxtur sem maðurinn byrjaði að rækta. Þær eiga rætur sína að rekja til austur Evrópu og til Kína.
Ferskja

Árstíð: Sumar Ferskjur innihalda 39 Kal per 100gr. Meðal ferskja inniheldur E,C og K vítamín. Járn, magnesíum, zink og kopar ásamt öðrum næringarefnum. Ferskjur eru hinsvegar ekki stútfullar af þessum efnum og eru frekar næringar littlar samanborið við marga aðra ávexti. EN! þær innihalda nó af trefjum og eru hrikalega góðar. Saga: Ferskjur eiga rætur sínar að rekja til austur Kína. Þaðan fór hún til Persíu (Íran í dag) og síðan til miðjarðarhafsins.
Mango Irwin (Auka í Delúx)

Fincafresh sérhæfir sig í góðum mangóum. Það eru til yfir þúsund afbrigði og hefur Fincafresh flutt inn yfir 12. Mangóin okkar hafa nú þegar skapað sér gott orðspor hér á landi enda eru þau glæný og safarík og fá að þroskast á trénu mun lengur en hefðbundin mangó sem fást hér á landi.