Taktu þátt í ævintýrinu hér --->

Finca Grande

7.499 kr.

Á lager

Upplifðu ferskleika og gæði beint frá sólríkum ökrum Spánar! Þessi 4 kílóa ávaxtarkassi inniheldur úrval af ferskum, handvöldum ávöxtum árstíð hverju sinni. Ávextirnir eru valdir af litlum bændum víðsvegar um Spán(aðalega í Andalúsíu)

✔️ 100% árstíðabundið og náttúrulegt

✔️ Algjörlega óunnir ávextir – ekkert vax, engin meðhöndlun eða þvottur

✔️ Engin aukaefni

✔️ Beint frá litlum framleiðendum á Spáni

✔️ Engar plastumbúðir

✔️ Stuðningur við smábændur

✔️Flutt express á okkar egin vegum til Íslands Aðeins 9-11 dagar frá uppskeru!

 

Reikna...

Tengdar vörur

preloader