Tómatar Cherry

Sanguinelli

Greip

Ástaraldin

Avókado

Fincafresh býður upp á þrjár tegundir af avókado. Avocado-Beikon er rjómakennt með milt og ferskt bragð og stundum hálf sætt. Avókado-Hass er með smjörkennt og stundum hnetukennt bragð, en það fer eftir þroskastigi. Avókado-Fuerte er með rjómakennda áferð. Einnig er að finna nótur af heslihnetum, sítrónu og ferskt eftirbragð.
Appelsína

Árstíð: Vetur – fer líka inn í haust og vor árstíðina Fincafresh hefur flutt inn ótal afbrigði af appelsínum. Helst er að nefna Naranja Navelina Mesa, Valencia, og Mesa Lanelate. Appelsínur eru fullar af A,B og C vítamínum. Þær eru trefjaríkar og hafa bólgueyðandi eiginleika sem sagt er að sporni við ótímabærri öldrun. 40 kal/100gr Saga: Saga Appelsínunar er gríðarlega áhugaverð. Fyrsta ritaða heimild um Appelsínur eru úr Kínverkum ritum 314 BC. Fyrstu appelsínur sem komu til evrópu um árið 800 og voru beiskar og voru notaðar í marmelaði og sápur ofl. Í goðsögnum er talað um að Herkúles hafi stofnað borgina Seville á Spáni. í þjóðsögum er talað um að hann hafi farið til Afríku í leit að „Gull epli ódauðleikans“ sem talið er að hafi verið Appelsína.