Delúx kassinn – Þetta er besti kassinn sem Fincafresh býður upp á. Dreka ávextir í allskonar litum! Fullt af tegundum af mangó, carambolla, Maracuya, Chyrimoya, kirsuber og bara allskonar! ýttu á kassann til að lesa meira <3
Þessi portúgalska, kaldpressaða og ósíaða ólífuolía, gerð úr handvöldum ólífum, minnir helst á hágæða rauðvín með þykku “body” eins og það hafi verið látið eldast í eikartunnu.