1.250 kr.
Mjúkt og mjög ilmríkt súkkulaði. Augljóst hvað myntar er fersk þegar hún er blönduð við súkkulaðið.
Innihald: Kakó*, kakósmjör*, hrásykur úr sykurreyr*, 0,4% mynta* og þykkiefni: sójalecitín*.
*Lífræn framleiðsla.
Ofnæmisvaldar: Varan getur innihaldið ummerki af mjólk, möndlum, heslihnetum og pistasíuhnetum.
Nettóþyngd: 70 g.