Taktu þátt í ævintýrinu hér --->

Upprunna súkkulaði pakkinn

Útsala!
Útsala!

Upprunna súkkulaði pakkinn

Original price was: 2.997 kr..Current price is: 2.399 kr..

Upprunna – Hágæða súkkulaði 

Í hverjum Upprunna pakka eru þrjú einstök súkkulaðistykk i – hvert með sínum uppruna.

Vinur okkar Carlos, hinn spænski Willy Wonka, hefur ferðast um heiminn í leit að fullkomnu kakóbaun. Útkoman er hrein, óblönduð súkkulaði sem sýnir hvernig uppruni baunanna hefur áhrif á bragðið.

Súkkulaðið er gert úr „single origin“ kakóbaunum – allar baunirnar koma frá sama svæði. Þannig færðu einstaka bragðupplifun sem endurspeglar jarðveg, loftslag og menningu svæðisins. Þú finnur muninn.

*Við veljum alltaf þrjú stykki sem stykki vikunar sem koma í pakkanum

*Single orgin súkkulaði baunir
*Lífræn framleiðsla og með evrpópska laufinu
* Styrkleiki frá 46%-80%

Viðbótarupplýsingar