4.999 kr. Original price was: 4.999 kr..3.999 kr.Current price is: 3.999 kr..
Þessi einstaki súkkulaðipakki inniheldur 6 súkkulaðistykki frá öllum heimshornum. Vinur okkar Carlos, sem býr til súkkulaðið af mikilli ástríðu, hefur ferðast um frumskóga heimsins í leit að hinni fullkomnu kakóbaun.
Hvert súkkulaði í pakkanum er svokallað „Single-Origin“, sem þýðir að allar kakóbaunirnar koma frá einu og sama héraði – sem gerir hvert súkkulaði einstakt á sinn hátt.
Það sem gerir pakkann svo spennandi er að þú færð að upplifa hvernig uppruninn – loftslag, jarðvegur og náttúra – mótar bragðið. Engin bragðefni – bara hrein, upprunaleg súkkulaðistemmning!
Fullkomið fyrir alla sem elska súkkulaði og vilja kynnast ótrúlegum mun á bragði eftir því hvar baunin vex