Þessi portúgalska, kaldpressaða og ósíaða ólífuolía, gerð úr handvöldum ólífum, minnir helst á hágæða rauðvín með þykku “body” eins og það hafi verið látið eldast í eikartunnu.
Andreza Extra Virgin Ólífuolía
Portúgölsk gæðajómfrúarolía með léttu tómatlaufabragði, mildri beiskju og einstaklega mjúkri áferð. stór flaska og mikil gæði á góðu verði